
Í auglýsingunni kemur fram að Halli og Gói séu Haraldur Ólafsson og Guðjón Davíð Karlsson. Þetta minnti á frægt atriði frá því Halli hitaði upp fyrir okkur í Abbababb á tónleikum í FVA og Gulli Jóns var í miklu stuði og kynnti með miklum tilburðum að nú kæmi Haraldur á svið. Það vissi allur salurinn að Halli heitir Hallgrímur en ekki Haraldur. Mjög fyndið.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
Gerast áskrifandi að
Ummæli [Atom]