Tilraunavefurinn
laugardagur, nóvember 1
  Leikurinn
Ofboðslega stóðu þær sig vel stelpurnar í fotboltalandsliðinu í leiknum gegn Írunum. Þvílíkt sem þær voru samstíga í öllum aðgerðum og vissu upp á hár hvað þær voru að gera. Þetta er greinilega gott lið.

Ég horfði á allan leikinn sjónvarpinu. Mér fannst þær standa sig best Ásta sem var hægri bakvörður og hafsentarnir, þá sér í lagi Guðrún Sóley. Auðvitað lek hún líka vel hægri vængmaðurinn, Dóra María sem skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Svo er það alltaf þannig að sjónvarpið getur ekki sýnt manni nema pínulítið brot af þvi sem gerist í leiknum. Ég hef þess vegna grun um að miðjumennirnir, og þá sérstaklega Edda Garðarsdóttir, hafi líka staðið vel fyrir sínu. En auðvitað var þetta leikur sem vannst á samstöðu leikmanna. Allar gerðu sitt og gættu þess að styðja hverja aðra í því.
 
Ummæli:
Smá ættfræði!! Vissirðu að Edda Garðarsdóttir er skyld þér?
mamma
 
Bíddu, er hún barnabarn Hallgríms Júlíussonar?
Ég var að reyna að segja Halla frænda þetta um daginn. Hann kom af fjöllum.
 
Hún er dóttir Garðars Sigurðssonar, sem var alþingismaður fyrir Alþýðubandlagið.
Garðar var sonur Hallgríms Júlíussonar þó væri skrifaður Sigurðsson, þetta á Hallgrímur frændi þinn að vita.
Móðir þín
 
Þetta er tóm vitleysa! Stúlkan þessi, hún Edda, er launsonur Guðbergs Bergssonar sem átti hana með hinum elskulega spænska ástmanni sínum. Þeir létu hana í fóstur til skaftfellskra hjóna Sigurmundar og Herbjargar að Návörum, sem ættleiddu hana svo síðar.
Frændi Herbjargar, í föðurætt, Meyvant, tók stúlkuna upp á sína arma og kenndi henni helstu leikkerfi og allar þær margslungnu brellur boltans, sem hann hafði lært í Sovétríkjunum, þegar hann fylgdist með vini sínum þjálfa meistaraflokka þar í landi.
Þaðan kemur nú leikni Eddu og svo ef til vill líka af því að í bernsku hafði kjörmóðir hennar, hún Herbjörg, hana gjarnan með sér í að vinda af garnhespum - og brugðu þær stundum á leik að því loknu, með einn eða tvo hnykla.

Vildi bara leiðrétta þetta og koma réttum upplýsingum á framfæri.
Bestu kveðjur

Velvildarmaður
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]