Heimkoma
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhnyUKL0NF4r5x3yMyfMmhKjEIqHelMCBfJIsn8upDuN9ZhhJPqqml0e0XWA4aqXQ92TLCdig1ltsjyAONwbcj622mq9aG7Gz3buyZUP5qwlZf-khehI8ZHwIv_Z9bNgUFwKNNN/s320/IMG_4557.JPG)
Eins og það hlýtur að vera gaman að fara í tónleikaferð til útlanda hljóta menn að vera orðnir þreyttir eftir langan tíma í rútu og sándtékkum. Nú ættu félagarnir í hljómsveit Arnar Elíasar að vera komnir heim til Íslands eftir Kanadatúrinn.