Heimkoma
Eins og það hlýtur að vera gaman að fara í tónleikaferð til útlanda hljóta menn að vera orðnir þreyttir eftir langan tíma í rútu og sándtékkum. Nú ættu félagarnir í hljómsveit Arnar Elíasar að vera komnir heim til Íslands eftir Kanadatúrinn.