Tilraunavefurinn
miðvikudagur, maí 23
  Fermingarafmæli
Um sjómannadagshelgina, eða á sjómannadagshelginni, eins og sagt er fyrir vestan, ætlum við að hittast krakkarnir sem fermdumst í Hólskirkju í maí 1987 og fagna 20 ára fermingarafmæli. Ég hlakka mikið til að hitta krakkana. Mætingin verður góð, en það eru nokkrir sem ekki eiga heimangengt sem gaman hefði verið að hitta.


Þegar ég fermdist var þessi ríkisstjórn við völd á Íslandi. Rúmum mánuði síðar var reyndar komin ný ríkisstjórn.
 
Ummæli:
Amma þín á 70 ára fermingarafmæli núna, hún man í hvaða röð þau stóðu fyrir framan altarið, ekki man ég það, en þú?
Eina sem ég man var að við Magnea gengum saman inn kirkjugólfið, eru þó bara 44 ár síðan ég fermdist.
 
Þessu var raðað eftir stærð, og mig minnir að kalli Hafi verið nokkuð aftarlega jafnvel í næstsíðustu röðinni fyrir framan Leifa og Írisi, ...eða Vigni. Ég held að ég muni þetta bara nokkuð vel og ef mig misminnir ekki þá gekk ég saman með Hálfdáni eftir kirkjugólfinu upp að altarinu...en sá rómans staldraði stutt við.
 
Jæja, Gummi minn, ég man þetta ekki mikið betur en þú. Ég man þó alla vega að ég fermdist ekki með þér, heldur viku síðar ásamt þeim frændsystkinum mínum; Rúnari, Katli, Ragnhildi og Steinu. Ég man eiginlega ekkert eftir athöfninni sjálfri. Mér hefur verið sagt að organistinn hafi leikið rokkmúsík í útspilinu þegar þið fermdust. Manstu það?
 
Kalli Sighvats lauk veru sinni í Bolungavík með því að spila við fermingu ykkar frændsystkinanna, þetta hefur því verið hans síðasta lag þar, ég man að það var fjörugt.
 
Kalli Sighvats var náttúrulega snillingur eins og flestir Kallar sem ég þekki....og ég þekki þá allnokkra.

Heyrðu Kalli, ég var að setja lag inn á myspace-síðuna mína. Þetta er skólaverkefni. Ég samdi lagið, tók upp, mixaði og spilaði og söng allt nema trommur. Endilega tékkaðu á því;)

Heiðrún
 
Já alveg rétt þið fermdust víst 5 frændsystkynin.

...var búin að steingleyma því. En man nú samt sem áður nokkuð vel eftir öðru, en neita að tjá mig frekar um það á þessum vetvangi.

En annað þá hlýtur þú að hitta Jón prest Ragnarson reglulega þar sem hann er prestur í Hvergaerði (var það allavegana fyrir 6 árum) og kemur reglulega í skálholt.
 
Ég hef rekist á hann. Hitti reyndar oftar Gunnar prest. Hann er á Selfossi. Sá þá báða í kirkjunni fyrir viku. En gafst ekki færi að tala við þá í það skiptið.
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]