Tilraunavefurinn
miðvikudagur, ágúst 30
  Gæðatími
Ég var að breyta til í starfi mínu í skólanum. Þennan veturinn verð ég ekki umsjónarkennari. Það getur verið erilsamt starf að vera umsjónarkennari og það getur tekið á sig myndir, vegna þeirrar ábyrgðar sem því fylgir, sem eiga ekkert endilega mikið skylt við kennslu. Í vetur er ég faggreinakennari. Ég kenni íslensku (og reyndar tungumál í forföllum í tvo mánuði) á unglingastigi og svo kenni ég tónmennt í öllu árgöngum. Ég hef talsverða reynslu af íslenskukennslu á unglingastigi og hef haft áhuga á öllu sem henni tengist lengi. Svo það er mér létt verk, að kenna íslenskuna og halda utan um það allt saman. En ég er næstum því nýgræðingur í tónmenntinni og það er heilmikil áskorun að takast á við hana. Og það tekur sinn tíma, en mér finnst það mjög skemmtilegt.

Fyrstu dagana í þessu breytta starfi hef ég komið fyrr heim á daginn en ég var vanur. Og þessi tími, milli hálfsex og sjö, er alveg frábær til að verja með krökkunum og konunni. Reyndar verða krakkarnir stundum þreyttir og pirraðir á þessum tíma, en þau hafa verið svo hress þessa daga. Voðalega gaman.
 
Ummæli:
Gott hjá þér ;)
 
Helsti munurinn á því að búa hérna í Danmörku og heima á Íslandi er hve miklum tíma fjölskyldan nær að verja saman.

Það finnst mér alveg ómetanlegt;o)
 
Ég man þá tíð! Mmmmmm...
Er ekki eitthvað sniðugt handa mér og Grétu að læra í skólanum þínum og laust hús í götunni?
 
Nei, nei, bara djók. Það er fínt í sveitinni!
 
Það er allavega nóg af skólum í Århus og ef þið farið strax á biðlista þá eru örugglega miklar líkur á að þið getið fengið hús hérna í götunni;o)
Er ekki bara málið að safna sem flestum af gamla fjölbrautagenginu hérna, he, he;o)
 
Hæ Kalli :)

Langar að óska þér velgengni í því sem þú ert að taka þér fyrir hendur í vetur.

Ég og Þór Birgis og 2 aðrir nemendur FVA sitjum nú í aðalstjórn nemendafélagsins. Mjög gaman en rosa mikil vinna, sérstaklega núna á meðan við erum að koma öllu í gang og svona. Frábært innlegg í reynslubankann okkar :)

Hafðu það gott í sveitinni.
Kv. Steinunn Eik
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]