Tilraunavefurinn
sunnudagur, ágúst 8
  Hver er Víkarinn? (Önnur vísbending)
Hann sagði mér þessi Víkari að hann ætti fáa ættingja heima. En þó væri Helga Guðmundsdóttir, amma Ragnhildar frænku minnar, frænka sín. En hún er náttúrulega frá Blesastöðum á Skeiðum.

Þegar hann bjó í Víkinni bjó hann miðja vegu milli heimilis míns og skólans og fyrsta veturinn minn í skóla kom það oft fyrir að ég kæmi við hjá honum og við fylgdumst svo að í skólann.

Löngu síðar fór ég í ökuferð með honum á Bjöllu sem hann átti og hef aldrei orðið jafnhræddur í bíl því hann tók sénsinn á að það væri enginn bíll að aka upp eða niður Skólastíginn og ók þvert yfir hann án þess að líta til hægri eða vinstri á gatnamótunum við Völusteinsstrætið. Þá hefði hann getað drepið sig og mig, Kristján Ágúst og Gest Þór. Í dag tæki hann aldrei slíka sénsa, enda ábyrgur og traustur maður sem færi aldrei að gerast brotlegur við lögin af því hann þekkir lögreglustjórann í Reykjavík persónulega.

Hver er Víkarinn?
 
Ummæli:
Hlynur Kristjónsson sagði Hannes Már á Facebook. En það er ekki rétt hjá honum.
 
Raggi Ingvars svaraði á Facebook. Þar skrifaði ég eftirfarandi:

Raggi hefur ratað á rétta svarið! Jú, ég hitti Jón Yngva Jóhannsson á Siglufirði. Hann bjó í Víkinni frá ´76 - ´80 sagði hann mér. Svo var hann náttúrulega næstu árin á Ísafirði. Þetta var vel af sér vikið Raggi.
 
Hver er Jón Yngvi Jóhannsson? Hvar bjó hann í Bolungavík?
 
Jón Yngvi er árinu eldri en ég og þegar hann bjó í Víkinni átti hann heimili að Vitastíg 8. Mamma hans, Valgerður, er kennari. Uppeldisbróðir Jóns Yngva var kallaður Óli og er á svipuðum aldri. Valgerður og Jón Yngvi fluttu svo á Ísafjörð og bjuggu upp á Hjallavegi. Við vorum skólabræður í MÍ og vorum saman í ræðuliðinu þegar ég var á fyrsta ári. Þeir Kristján Ágúst voru mátar og ég var svolítið með þeim þennan fyrsta vetur minn í MÍ og hitti Jón Yngva líka stundum eftir að hann var fluttur suður og farinn í MH. Þá bjó hann um tíma í Þverholti þar sem margt ungt fólk bjó saman, m.a. Kobbi Flosa og Hulda mamma Tinnu og Heiðrúnar Jónsdætra. Jón Yngvi var í liði Reykjavíkur í Útsvari sl. vetur. Hér er mynd af manninum: http://www.skriduklaustur.is/ljosmyndir/jonyngvi1.jpg

Ertu að fatta?
 
Jebb, ég er að fatta :) Ég man samt ekkert eftir honum nema úr Útsvari í vetur.
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]