Hver er Víkarinn?
Mætti einni fótboltamömmu sem var á leið á keppnissvæðið frá tjaldsvæðinu. Hún er í hópi mestu afreksmanna Bolvíkinga í íþróttum fyrr og síðar. Var í landsliðinu í sinni grein. Alla vega unglingalandsliði - held að hún hafi farið í A-landslið. Hún keppti aðeins í þessari einu íþróttagrein. Hún er í miðið í systkinahópnum og býr í Bolungavík. Meðal skyldmenna hennar er trommuleikarinn í hljómsveitinni NET.
Hver er Víkarinn?