Hver er Víkarinn?
Bærinn er búinn að vera troðfullur af gestum og ég rakst á nokkra Víkara. Meðal þeirra voru tveir fótboltamenn sem voru að Pollamóti Þórs. Þeir eru þremenningar og annar þeirra er líka þremenningur við mig. Ég held að þeir hafi verið samherjar á þessu móti og keppti í lágvarðadeildinni.
Hverjir eru þessir frændur?