Hver er Víkarinn?
Bolvíkingurinn sem ég hitti hérna fyrir utan húsið mitt á dögunum og bauð inn til mín í kaffisopa, sem hann þáði reyndar ekki, er yngri en ég. Í móðurættina er hann afkomandi einna alhressustu gamalmenna sem ég man eftir í Víkinni, blanda af Bolvíkingi og Skeiðamanni. Í föðurættina blandast bolvískt blóð við Strandablóð, nánar tiltekið úr Grunnavíkurhreppi.
Hver er Víkarinn?