Karl & mennirnir
Hljómsveitin fer í gang strax eftir áramót og stefnir á tónleika í janúar eða febrúarbyrjun. Sami Karlinn - nýir menn, Norðanmenn. Gamalt og nýtt efni eftir mig. Það hafa ekki margir heyrt þetta. Búinn að ráða trommara, bassaleikara, gítarleikara og organista. Grunnurinn er lagður! Ég hlakka til.