Hver er Víkarinn? (Önnur vísbending)
Yngri hálfbróðir Víkarans sem ég spyr um er enn meira skyldur mér en hann. Sá er skyldur mér í gegnum báða foreldra sína og báða foreldra mína. Sá er meira að segja systkinabarn við annað foreldri mitt. Hver er stóri bróðir?