Selfoss
ÉG kannast við 4 leikmenn í liðinu sem var að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni í fótboltanum. Hef litla trú á að þeir muni leika stórt hlutverk í úrvalsdeildinni að ári. Tveir þeirra hætta örugglega. Hinir tveir hafa ekki það sem þarf í efstu deild.