Hver er Víkarinn?
Fyrir sigurvegara síðustu getraunar, Magga Má, kemur hér vísbending um Bolvíking sem ég rakst á nú á dögunum.
Hann er eldri en ég og meira að segja eldri en Maggi Már.
Ég hef oft unnið með Halla málara í húsum þar sem þessi maður hefur verið að störfum á sama tíma.
Hann er ekkert skyldur mér og ekki Magga Má heldur, en hann er frændi Einars Pé og hálfur Ísfirðingur, eins og Einar Pé.
HVER ER VÍKARINN?