Tónlistargetraun
Ég er hættur að nenna að skrifa hérna. En til að valda þeim ekki vonbrigðum sem rekast inn á þessa síðu og sjálfum mér til skemmtunar hendi ég inn enn einni tónlistargetrauninni - en þó ekki þeirri síðustu, - ekki alveg. Þessi er eins og hinar tvær síðustu. Samt létt - alíslensk. Ég á eina erfiðari í handraðanum.
Hver á hljóðfærin sem sjást á myndunum.
Svarið í athugasaemdadálki. Takið endilega þátt. Plís!
1)

2)

3)

4)

5)