Tilraunavefurinn
þriðjudagur, janúar 13
  Tónlistargetraun
Ég er hættur að nenna að skrifa hérna. En til að valda þeim ekki vonbrigðum sem rekast inn á þessa síðu og sjálfum mér til skemmtunar hendi ég inn enn einni tónlistargetrauninni - en þó ekki þeirri síðustu, - ekki alveg. Þessi er eins og hinar tvær síðustu. Samt létt - alíslensk. Ég á eina erfiðari í handraðanum.

Hver á hljóðfærin sem sjást á myndunum.
Svarið í athugasaemdadálki. Takið endilega þátt. Plís!

1)
2)
3)
4)
5)
 
Ummæli:
1. Þór Eldon
2. KK
3. Gummi Jóns, man ekki eftir gítarnum en attackið er mjög líkt hans.
4. Hmm. Gretsch?
5. Jón Páll Bjarnason

Hemmi hressi
 
Ég hugsa að nr. 1, 2, og 5 sé hárrétt hjá Hemma hressa.... spurning með nr. 3?

En ég giska á Pétur Hallgrímsson í nr. 4.

bkv.
S
 
Gaman að einmitt þið tveir svarið hér. Ég var nefnilega að skoða mynd á myndasíðu þinni Sigurdór á Flickr þegar ég fékk þessa hugmynd að getraunarútfærslu. Ég á eftir ða birta þá mynd hér síðar, án leyfis að sjálfsögðu. Þá fór ég að leita að ljósmynd af Magna með Rickenbackerinn þinn Hressi. Hef ekki fundið hana enn, ekki ljósmynd, en það er á Youtube.

Annars er rétt hjá Hemma hressa að á mynd númer 2 er gítar KK og á mynd 5 er gítarinn hans Jóns Páls Bjarnasonar.

Hitt er rangt. Reynið betur.
 
Rickenbacker að vestan:
http://www.youtube.com/watch?v=-Dq3qRO4bzE

Gítar sem hafði verið týndur í marga mánuði birtist allt í á sjóvarpsskjánum um hálsinn á söngvaranum í þessu lagi.
 
1. Sigurður Guðmundsson á Kanarí

2. Bjartmar Guðlaugs

3. Ingibjörg Þorbergs

4. Jón Páll

5. Rúnar Þór


... kræst!....
 
Hell. þetta er ekki svo auðvelt.
Ætla að skjóta á að 3 sé þá Gummi Pé.
4 sé Bjöggi Gísla og 1 Björn Jörundur. Svona til að segja eitthvað. BJF á sunburst Tele, sýnist þessi reyndar vera blár (Þór Eldon átti svoleiðis) en það gæti verið að geðveika ljósasjóið villi manni sýn.
Annars djöfulli góð getraun. Meira svona! Áfram Kalli
 
Kalli, sem svarar síðast (Hver er hann? Karvel?), hefur ratað á rétta svarið með mynd númer 3. Á henni er Guðmundur Pétursson. Enn vantar rétt svar við mynd 1 og 4. Athugið að það sést í hár fyrir neðan axlir á þeim sem er á mynd númer 1. Nýlega var hann kynntur á svið í Grönegen í Hollandi sem afi minn - í alvöru - eða svoleiðis!

Gretch-gítarinn er í höndum gítarleikara sem er mjög fær gítarleikari en var á sínum tíma bassaleikari í þekktri og góðri hljómsveit sem á rætur að rekja til Austfjarða.
 
Hæ Kalli. Hemmi hressi hér. Ég átti kommentið hér á undan. klikkaði bara á að merkja mér það. Ég ætla þá að segja að 1. sé Bjöggi Gísla. Þá bara í ljósi nýjustu upplýsinga. Maður tengir hann ekki við Telecaster. Hann er yfirleitt með Gibba núorðið.
Ég er ekki að tengja við 4. Sorrí.
 
Já.
Númer 1 er einmitt Bjöggi Gísla, sem Öddi frændi kynnti á svið í Hollandi um daginn sem afa sinn. Kannski á Þór Eldon þennan gítar. Ég veit það ekki, en Björgvin heldur á honum á þessari mynd.

Númer 5. Næsta vísbending: Útvarp, Tríó, Norðan níu.
 
Vísbendingin átti við mynd númer 4 en ekki 5. Afsakið.
 
Ókei ókei Maggi Einars.
H.hr.
 
Þetta er komið.
Takk fyrir þátttökuna.
Ný getraun annað kvöld. Hún verður fáránlega erfið og sú síðasta af þessari gerðinni. Alla vega kemur ekki önnur alveg strax.
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]