Félgasskapur í lagi

Þetta er nú félagsskapur í lagi. Almáttugur hvað náunginn er snjall gítarleikari. Pamilla er líka fín á flautunni. En það er hreinlega upplifun sem gleymist seint að hafa leikið með GÞ. Þetta var í haust á kveðjutónleikum Hilmars Arnar í Skálholti.