Hver er Vikarinn?
Ég get sagt um þennan Víkara, sem er kona, að hann er mikið félagsmálafrík. Missir helst ekki af nokkurri skemmtun eða mannfagnaði í Bolungavík.
Hún á fjögur börn sem öll eru eldri en ég.
Hún er ekki skyld mér, en samt kallaði ég hana frænku mína í mínu ungdæmi. En það á sér eðlilegar skýringar.
Við hittumst í Kópavogi í gærkvöldi.
Hver er VÍKARINN?