Gott framtak hjá BB.is
Sniðugt hjá þeim á Bæjarins besta að hafa
svona síðu um gerð jarðganganna milli Hnífsdals og Bolungavíkur. Þarna eru ýmsar upplýsingar um göngin og fréttum af þeim safnað saman á einn stað.
Enn ein rósin í hnappagat besta héraðsfréttablaðs landsins.