Tilraunavefurinn
laugardagur, október 4
  Farðu að blogga
Mamma segir mér að fara nú að blogga. Og frá hverju á ég að segja.
Það er nú það.

Ég rataði inn á síðu Egils Helgasonar á Eyjunni. Þar kemur hann með nokkrar hugmyndir um hvað stjórnvöld gætu reynt að gera til að bjarga þjóðinni út úr þeim þrengingum sem búið er að koma henni í. Það var góð lesning fyrir rata eins og mig. Ég hef ekkert vit á þessu. En mér sýnist þó að ég hafi sloppið sæmilega út úr þessu veseni. Ég keypti mér íbúð með lánum frá Íbúðarlánasjóði og Lífeyrissjóði ríkisins. Þar kom enginn banki nærri. Ég á enga peninga í bankanum og skulda ekkert í útlendri mynt, ja, nema helvítis bíldrusluna. En það eru nú smámunir miðað við þá sem skulda heilu íbúðirnar, bíl og jafnvel eitthvað enn meira. Það var nú freistandi á sínum tíma að hlaupa til að færa skuldir sínar til þegar bankarnir lögðu fyrir okkur öll gylliboðin með 4,15-4,25% vöxtunum. En ég gerði ekkert þá. Og það var líka eins gott.

Egill segir þetta vera kostina sem stjórnvöld hafa um að velja: http://eyjan.is/silfuregils/2008/10/02/hvad-er-til-rada/#comments, og það er fullt af fólki sem leggur orð í belg hjá honum. Það er flott að fá þessar hugmyndir en mér sýnist að fyrir okkur grænu kommana sé (eins og yfirleitt myndu sjálfsagt einhverjir segja) ekkert af þessu sem kæmi til greina. Kannski verðum við að fórna einhverjum prinsippum til að leggjast á sömu árar og hinir til að leysa vandann sem þessir frjálshyggjumenn eru búnir að koma okkur í. En svo þarf náttúrulega að kjósa nýtt fólk í næstu kosningum. Fólk sem fer aðrar leiðir við að stjórna þessu. Nú megið þið alveg endurtaka það sem þið segið alltaf að vinstri menn séu ekki færir um að stýra fjármálum landsins, það hafi þeir sýnt einhverntíma fyrir mitt minni. En nú er orðið ljóst að hægri menn geta það ekki heldur svo það er kominn tími til að hleypa vinstri mönnunum að og sjá hvort ekki fáist skárri niðurstaða en sú sem við búum við í dag. Alveg treysti ég þeim til þess.
 
Ummæli:
Og auðvitað hlýðir maður mömmu sinni ;)
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]