Evrópumenn á Mandolin Symposium

Á mandólínnámskeiðinu í Kaliforníu var ég með fólki sem kom víðsvegar að. Við vorum ekki nema 6 nemendur frá Evrópu og einn kennari. Norski-Jan sagði mér að fyrsta árið sem þetta námskeið var haldið, fyrir 5 árum, hafi aðeins verið tveir Evrópumenn; hann og
John Paul Jones. Hann var ekki mættur núna.