Mugison í BB
Vefsíðan BB.IS segir enn og aftur fréttir af Mugison. Nú er það einhver rithöfundur sem er að bera lof á hljómsveitina sem er nú á túr með Queens of the stone ages um Kanada. Hann er mjög hrifinn eins og lesa má á síðunni hans.
¶ 5:07 e.h.