Bjössi rifjar upp sögur af veiðum
Skemmtilegt endurlit hjá Bjössa prestsins.
Ég man einmitt vel eftir þessum töffurum hlaupandi um grjóthleðslurnar með veiðistangir, húkkur og jafnvel laxasólgleraugu og húkka upp ufsa, bleikur og rauðmaga. Boggi, Belli og Raggi Sæsa voru snillingar í þessu.