Tilraunavefurinn
miðvikudagur, apríl 9
  Það kom svar
Já, ég rekst annað slagið á séra Gunnar. Hann er sóknarprestur á Selfossi og þangað á ég oft erindi. Þá kemur fyrir að við hittumst á förnum vegi. Ég hef samt oftar hitt hann í Skálholti. Þangað fer ég til að syngja með kórnum. Hann er stundum við athafnir þar vegna embættisins og stöku sinnum hefur hann verið presturinn. Gunnar er yfirleitt til í að segja manni sögur og þá hermir hann gjarnarn eftir þeim sem sagan er af. Hann nær Gunnari skólastjóra t.a.m. prýðilega.

Gaman að fá rétta svarið frá Eysteini. Það er langt síðan ég hef séð hann. Mér skilst á Danna frænda að það sé hægt að fara í einhverja verslun í Reykjavík sem selur vörur fyrir golfiðkendur til að fá þjónustu Eysteins.

Sá fólk ekki viðtalið við Bjössa prestsins í Kastljósinu um daginn? Hann er tónlistarkennari í Kópavogi og nemandi hans er svona ofsalega efnilegur og iðinn á gítar. Þá var rætt við Björn Ólaf. Þið munið kannski að Bjössi lærði á píanó heima í Víkinni. Hann fór ekki að leika á gítar fyrr en á fullorðinsárum. Hann var alveg gríðarlega fljótur að ná tökum á gítarnum og lauk gítarnáminu á örfáum árum. Svo veit ég að hann var í framhaldsnámi í landi gítarsins, Spáni, og gott ef hann lærði ekki eitthvað í Ameríku líka. Mér er sérstaklega minnisstætt hversu myndarlega Bjössi stóð að því að hneigja sig að loknum flutningi á nemendatónleikum í félagsheimilinu heima. Hann hlýtur að leggja áherslu á það við nemendur sína í Kópavogi.
 
Ummæli:
Kalli minn!

Mig langar svo að fá emailadressuna þína og senda þér nokkrar línur.

Ertu til í að senda mér hana á
heidrun(hjá)heidrunhamundar.net
 
Björn Ólafur var góður drengur. Einu sinni komstu inn og sagðir „mamma, ég veit alveg hvað er hommi“, ég beið bara eftir skýringunni og hún kom „Bjössi prestsins sagði að það væri strákur sem er skotinn í öðrum strák“. Mikið var ég þakklát Birni Ólafi fyrir þessa einföldu og góðu skýringu ;)
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]