Fleiri tjá sig um aðalmálið í Víkinni
Lýður læknir skrifar tvo pistla: Hesteyri framtíðarinnar og Bless Grímur Atlason.
Katrín Gunnarsdóttir skrifar líka um meirihlutaslitin. Hennar pistill heitir A-listi afls til áhrifa.
Bæjarstjórinn skrifar líka um málið í færslu sem hann nefnir Að leita eftir skýringum.