Tilraunavefurinn
laugardagur, apríl 5
  Breytingar
Nú er það helst að frétta af mér að ég hef sagt upp störfum sem grunnskólakennari og ætla að snúa mér að öðru. Það er svo sem kominn tími til. Ég er búinn að vera óánægður með launun mín öll þessi ár, en mér hefur líkað þetta starf og fundist það eiga vel við mig og því hef ég tórað í því. En undanfarin misseri hef ég bæði verið fúll með launun og starfið. Og þá er ekkert annað í stöðunni en að hætta og finna sér annað að gera. Í sumar mun ég byrja í nýju starfi sem málari. Það er starf sem ég þekki vel og það er nóg að gera. Þegar líður fram á haustið ætla ég svo að sinna öðrum störfum með. Ég ætla að kenna á gítar í Tónkjallaranum á Selfossi og sinna nokkrum öðrum tónlistarverkefnum. Þetta verður öðruvísi.

Smá upprifjun:
Þegar ég var rétt nýfluttur hingað í sveitina fór ég í verkfall. Þá skrifaði ég þetta á bloggið mitt:

mánudagur, nóvember 1
Miðlunartillagan
Hvað er verið að reyna að segja manni með þessu?

Skv. tillögunni mun ég:
- Fá 130.000 krónu bætur fyrir að hafa verið „samningslaus" og án launahækkunar frá því í janúar sl.
- fá kauphækkun upp á rúmar 9.000 kr.
- Missa ákveðin laun fyrir ábyrgð sem skólastjórinn var búinn að fela mér.
- Skríða yfir 200 þúsund krónu þröskuldinn á næsta skólaári.
- Fá 213 þúsund í laun á mánuði í ársbyrjun árið 2008.

Árið 2008 verð ég 35 ára og mun hafa starfað í faginu í 10 og 1/2 ár. Séu árin í KHÍ talin með verða þau 13 og 1/2.

Er starf mitt ekki meira virði?
 
Ummæli:
Miklu meira virði. Held að skólarnir í landinu eigi eftir að missa alla sínu bestu kennara áður en yfir líkur og það er ekki góð framtíð fyrir börnin mín (okkar allra). Gangi þér vel á nýjum vettvangi og vonandi lagast þetta svo þú sjáir þér fært að fara að kenna aftur.

kv
Hannibal
 
Varð bara að kommenta við þetta sem gamall nemandi (úr fyrsta nemendahópi þínum, ekki satt ?) og get sagt þér að það er mikil eftirjá eftir góðum og skemmtilegum kennurum einsog þú varst/ert. Skandall að ekki sé betur gert fyrir ykkur kennara.
Gangi þér sem best í nýja starfinu og, einsog Hannibal sagði, vonandi lagast þetta svo þú sjáir þér fært að kenna aftur.

Kv.
Kristín
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]