Tilraunavefurinn
miðvikudagur, mars 26
  1991 Flashback
Ég sá á BB vefnum að nú er búið að ráða forstöðumann Þjóðfræðistofu á Ströndum. Þegar ég sá myndina af manninum sem fékk starfið mundi ég strax eftir því hvaðan ég kannaðist við hann. Og hugurinn leiddi mig þangað. Sá sem Stradamenn réðu í djobbið er þjóðfræðingurinn Kristinn Schram, en hann var einu sinni söngvari í hljómsveitinni Sonum Raspútíns. Hann var annar tveggja söngvara í þeirri sveit. Og þeir sungu saman fyrir MK í Söngkeppni framhaldsskólanna 1991, sama ár og ég söng Afgan fyrir FVA. Þeir sungu lagið í tveimur röddum og Kristinn söng efri röddina. Ég man eftir að hafa séð Syni Raspútíns spila í miðborginni á 17. júní skemmtun, en annars hef ég ekki hitt þessa stráka síðan þarna á Hótel Íslandi 1991. Helena Jónsdóttir, dansari, sá um það fyrir Sjónvarpið að segja okkur sem komum þarna fram hvernig við ættum að hreyfa okkur á sviðinu. Hún samdi bókstaflega feril sem maður átti að ganga á sviðinu, allt með tilliti til þess hvar myndavélarnar voru og hver þeirra næði af okkur bestri mynd. Öll hlýddum við henni, nema þeir Haffi og Kiddi úr MK. Þeim leist ekkert á tillögur hennar og gerðu bara það sem þá langaði að gera a sviðinu. Útlitslega séð fannst mér atriðið þeirra það langflottasta á þessari skemmtun. Það leit sérstaklega vel út í sjónvarpinu, einkum frjálslegur dans þeirra meðan Stebbi Magg tók mjög langt gítarsóló. Lagið sem Kiddi og Haffi sungu var eftir þá eða einhvern annan úr hljómsveitinni þeirra. Það heitir Fjötrar. Ég man það enn:

Ánægður þótt hann sé fangi,
fjötraður í eigin huga.

Er hann kannski ánægður vegna þess
að hugur hans er of einfaldur
til að skilja eigið hlutskipti?
Til að vita hvers hann fer á mis?
 
Ummæli:
jáá mig rámar líka í þetta, þegar ég les textann. Langar að heyra þetta aftur, er eflaust miði í gott nostalgíutripp :)

kv. erla
 
Kalli, er það einhver kona sem kenndi þér þessa fallegu og öruggu sviðsframkomu? Ég sem hef haldið í öll þessi ár að þetta væri meðfætt ;)
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]