Tími árshátíðanna
Það er búið að vera heldur rólegt hjá mér að gera í spileríi undanfarnar vikur. En nú er allt að fara í gang aftur. Um helgina verð ég með dinnerspil, undirleik hjá söngkonu og ball á föstudagskvöldið og á laugardagskvöldið verð ég að skemmta á tveimur árshátíðum með Gunnari Sturlu. Svona er þetta. Stundnum hefur maður lítið að gera og svo koma tarnir á milli.