Munnharpan
Munnharpan er einfalt hljóðfæri. Það er ekkert mál að koma út úr henni lagi. En það er ekki jafnlétt að spila allt á munnhörpu. Hér koma þrjár munnhörpufærslur í röð. Undir þessari fyrirsögn er skemmtiatriði þar sem margar munnhörpur leika saman, þá kemur lag frá Bonnie Raitt með skemmtilegu munnhörpusólói og að lokum er snillingur að leika sér að klassíkinni.