Tilraunavefurinn
þriðjudagur, október 23
  Popppunktur
Hvaða dægurlag er þetta?

Þetta er fyrsta vers.

Ég loka hurðinni,
bíð með að brenna.
En vírarnir hitna,
lófarnir glóa.


P.s. Hemmi hressi var aldrei búinn að upplýsa okkur um rétt svar við svínslega erfiðu gátunni hans um daginn. Ég var aðeins búinn að nálgast svarið en ekki kominn alveg til botns. Á ekki að draga okkur að landi?
 
Ummæli:
Þetta er vitanlega Sykurmolalagið Cold Sweat, eða Kaldur sviti.
 
Þetta er auðvitað rétt hjá þér, nema að lagið heitir Heitt kjöt á íslensku plötunni. En kaldur sviti kemur vissulega við sögu, eins og í enska textanum.
 
Alveg rétt. :)

Heitt kjöt, þungt blóð.

Var búinn að gleyma að þetta kom út á plötu.

Man bara eftir þessari íslensku útgáfu af tónleikum í gamla daga.
 
Sykurmolar sungu plötuna bæði á íslensku og á ensku. Þannig að það komu eiginlega út tvær plötur í einu árið 1989. Hún hét Illur arfur á íslensku en Here Today, Tomorrow, Next Week! á ensku.

Þið getið rétt ímyndað ykkur hvora plötuna ég keypti mér.
 
Ok. 2. vísbending:

Hún fyllir líf okkar ljósi
Við erum ha-hamingjusamir
Við elskum hana svo hei-eitt
að við gefum henni Fresca

Ég skal bara ekki trúa að dyggir lesendur síðunnar hafi þetta ekki.
Orri!?
 
Hmm, Hemmi hressi! Ég vissi nú ekki af þessari getraun þinni. Hver var fyrsta vísbendingin annars?

En mér sýnist á öllu að þetta sé texti með Ham. Er þetta ekki bara Transilvaníulagið þeirra?

Ég átti 12 tommuna, man ég.
 
Hemmi,
þessi popppunktur þinn er ekki svaraverður. Þetta er kid´s stöff. Koddu nú með eitthvað Style council!
En hvað er þetta með þig og þetta sníkjublogg hér hjá honum Kalla, af hverju ferðu ekki að blogga sjálfur? Það er geðveikt kúl að blogga. Svo hefur maður ekki hugmynd hvar þú ert í heiminum, kysstir ekki einu sinni bless. Ertu í Hull?

- kriss

p.s. skuldar mér hæhatklemmu!
 
Transylvanía var það.
Sníkjublogg!!
Ég er bara ekki að blogga shitt.
Bara að vera með. Ykkur bloggurum líður nú best með það að einhverjir láti nú vita af sér í kommentakerfinu og spili svolítið með. Annars væri minna gaman af þessu. Allavega eru nógu margir grenjandi yfir því að enginn kvitti fyrir þegar þeir líta inn.
En Húll, nei. Grinsbí. Næsti bær.
Þú mátt sækja klemmuna, ég er búinn að nota hana. Farðu svo sjálfur að blogga. Þú ert alltaf með einhverjar gamlar sögur úr Hníssdal en minnist aldrei á mig. Aðal hrekkjusvínið og eineltispúkann. Ömurlegt blogg.
Fyrirgefðu Kalli, held áfram í kommentakerfinu hjá Kriss.
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]