Hver er Víkarinn? 2. visbending
Spurt er um hjón.
Karlinn er úr einum alstærsta systkinahópi Bolungavíkur. En sennilega er hann sá eini úr þeim hópi sem býr í Víkinni.
Konan á landsfræg systkini. Eina systur sem hefur verið mjög áberandi í allri umræðu um notkun tölva til kennslu og annarrar notkunar í skólum í áraraðir. Hún vann í Gagnasmiðju Kennaraháskólans þegar ég var að læra þar. Konan sem ég spyr um á líka bróður, fræðimann og rithöfund, sem oft er rætt við í sjónvarpi og útvarpi.