Perla María í leikskólanum
Ég fylgdi nemendum mínum út sem voru að taka upp myndband á skólalóðinni í gær. Ég var að taka af þeim ljósmyndir. Þeir voru að gera tilraunir með alla vega tökur og ég vildi eiga myndir af því. Í leiðinni smellti ég þessari mynd af dóttur minni þar sem hún var að leika sér á leikskólalóðinni.