Hver er Víkarinn?
   Hitti Víkara í dag. 
Hann er eldri en ég, en yngstur í systkinahópi sínum. 
Hann er frændi minn. 
Hann er frændi margra annarra Bolvíkinga. Þeirra á meðal eru Jenný bekkjarsystir mín, Maggi og Belli og Þröstur leikstjóri Guðbjartsson.
Hver er maðurinn?