Tilraunavefurinn
föstudagur, febrúar 2
  Ný plata

Ég keypti mér nýútgefna plötu í vikunni. Norah Jones - Not too late. Ég hef mikið álit á þessari stelpu og finnst hljóðfæraleikararnir sem spila með henni í hljómsveit alveg unaðslega góðir, þ.á.m. hún sjálf. Þetta var útgáfa þar sem með CD diski fylgdi DVD diskur með viðtali við tónskáldið, tveimur tónleikaupptökum frá því í nóvember sl., þremur tónlistarmyndböndum og stuttum trailerum um gerð þeirra.

Rétt í þessu er verið að spjalla við einhvern sérfræðing á Rás 2 um þesssa plötu. Hann er svona í meðallagi hress með plötuna. Ég er nú ekki búinn að renna henni í gegn nema einu sinni í bílnum. En ég hef verið að líta á DVD diskinn. Ég útbjó verkefni í tónmennt á miðstigi um tónleika þar sem ég notaði þennan disk. Þá skoðaði ég aðeins viðtalið og fleira. Ég hlakka til að hlusta meira á þetta. Mér líkar svona músík.
 
Ummæli:
Danir eru mjög ósáttir við nýja dsikinn hennar Nohru. Í flestum dagblöðum hefur hún fengið 2 stjörnur af 6.

Ég hef ekki heyrt eitt einast lag en er samt ferlega spennt að heyra sérstaklega eftir þessa niðurreið sem diskurinn fékk hérna.
 
Fyrst að medían drullar yfir þessa plötu þá hlýtur hún að vera fín.
Heyrðu annars Kalli, veistu hvað Bolungarvík og Gambía eiga sameiginlegt? (landafræðispurning)
 
Bolungavík og Gambía gætu legið á sömu lengdargráðunni, en þú færir aldrei að spyrja um þannig hluti þannig að ég verð bara að segja pass, eða að biðja þig um vísbendingu Hemmi hressi.
 
Jeminneini, trúi ekki að þú sjáir þetta ekki. Farðu nú og skoðaðu landakortið.
 
Nú er ég búinn að skoða kortið og er engu nær. Ef þetta á að vera einhver sameiningarbrandari þá bendi ég þér á að okkur Víkurum þykir þannig ekkert fyndið!

Þú hefðir fílað þig vel í bandinu sem ég var að spila með í gær. Köntrí og æfingar í major sjöundum eftir Burt Bacharach.
 
Þú gefst bara upp!
Bæði Gambía og Bolungarvík eru umlukin öðru ríki. Þannig er nú það.
Heyrðu þetta er flott lænöpp.
Næstum því Sólstrandagæjarnir.
Það hefði verið gaman að vera með smá hjálp í viðlögum hjá ykkur.
Kannski seinna.
Kveðja úr Cuxhaven,
Heeeemmi hresssiii!
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]