Tilraunavefurinn
þriðjudagur, febrúar 13
  Bændablaðið og getraun
Út er komið nýtt tölublað Bændablaðsins. Því er dreift í hús hér í sveitinni. Þetta er frábært blað. Áðan var ég að lesa um tvo bændur, annan úr Rangárþingi, hinn er nú reyndar úr minni sveit en hann býr í Hreppnum. Þeir hafa með frumkvæði, áhuga og elju og náttúrulega forvitni vísindamannsins og þekkingu búmannsins, fundið út leið til að koma í veg fyrir kálfadauðann sem er svo áberandi meiri hér á landi en í löndunum í kringum okkur. Aðferð þeirra er fundin út með vísindalegum aðferðum; rannsóknum og tilraunum á fóðri á ýmsum framleiðslustigum. Þetta er mjög athyglisvert og mér fannst þetta skemmtileg grein í Bændablaðinu.

Í sama blaði var svo sagt frá baráttu danskra vodkaframleiðenda fyrir ákveðinni vottun á vodkaframleiðslu. Þeir vilja að settar verði reglur um að vodka megi aðeins framleiða úr þremur ákveðnum hráefnum, en öðrum ekki. Það er víst stundað að framleiða vodkann úr efnum sem ekki eru að þeirra áliti ekta vodkahráefni, eins og til dæmis úr vínberjahrati.

Getraun:
Hver eru hráefnin þrjú sem dönsku vodkaframleiðendur vilja að verði einu hraéfnin sem megi nota við framleiðslu vodkans?

Verðlaun: Einn tvöfaldur í kók og klaka næst þegar ég hitti verðlaunahafann á bar.

(Sem minnir mig á það að Hávarður Olgeirs hafði einu sinni rétt svar hér og ég hafði ákveðið svipuð verðlaun og nú eru í boði. Þá taldi ég ólíklegt að til þess kæmi að við Hávarður hittumst á bar. En nú í jólafríinu hittumst við alla vega þrisvar á bar en við mundum ekki eftir þessum verðlaunum - synd og skömm!.)
 
Ummæli:
Má vodkinn ekki vera í engiferöli?
Og til hamingju með konuna :)
 
Grjón, kartöflur og sykur

HMS
 
1/3 rétt hjá Hannesi.
Reynið betur.
 
Korni, Kartöflum og Melassa

HMS
 
Góður Nesi!
 
Ég hafði nú heyrt að danirnir væru allir í heilhveitinu varðandi vodkann. Vegna þessa verð ég að halda mig við það.

Heilhveiti, sykur og kjötbollur

kv. Bjarni Pétur
 
Það er búið að vera mjög hagstætt fyrir mig hverjir vinna í þessum getraunum mínum. Ég tel ekki líklegt að ég og HMS, sem er sigurvegari þessarar getraunar, munum hittast mikið á börum í nánustu framtíð. Ég man ekki eftir að hafa hitt hann síðastliðin 2-3 ár og síðast vorum við saman á bar nítjánhundruð og eitthvað.
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]