Blood money

Ég er að dunda mér við að undirbúa næstu önn í tónmenntarkennslunni. Sit hér í stofunni minni og les mér til og útbý áætlanir um hvað ég ætla að gera með krökkunum á þessari önn sem byrjar í næstu viku. Meðan ég ligg yfir þessu hlusta á ég Blood money, plötu Tom Waits. Mér finnst hann alveg frábær. Alveg frábær.