Tilraunavefurinn
þriðjudagur, janúar 2
  Vonbrigði
Ekki fattaði ég nú Skaupið. Margir sem ég hef hitt og eru á mínu reki, eru hrifnir. En ég er eins og gamla fólkið - fannst þetta leiðinlegt skaup. Ég sofnaði meira að segja yfir því! Önnur vonbrigði upplifði ég svo í gærkvöld þegar ég horfði á myndina Strákarnir okkar. Ég hafði hlakkað svo til að sjá hana loksins. Ég skildi kynninguna sem myndin fékk á sínum tíma þannig að um grínmynd væri að ræða. Það var fjarri því að þetta væri grínmynd. En hún tekur svo sem á kýlum í þjóðfélaginu, eða þau eru þarna til sýnis, En mér fannst ekki nógu djúpt stungið á þeim til að það vekti verulegan áhuga. Nema sagan hafi einfaldlega verið of stutt eða ómerkileg til að heil kvikmynd gæti orðið skemmtileg utan um hana.
 
Ummæli:
Kalli, þakka þér fyrir síðast. Þú ert nú eitthvað að rugla, skaupið var fínt. Eitthvað annað en helv. spaugstofan.
Myndasíðan í einhverju fokki, ætlaði að skoða myndir af ballinu en eitthvað virkar ekki.
Kellingarnar hér heima á Stuðeyri eru enn hlandblautar eftir ballið. tala ekki um annað en hvað þetta hafi verið skemmtileg hljómsveit og með svona líka fallegan söngvara ;)
 
Mér fannst skaupið bara nokkuð gott, allavega nokkrir góðir punktar þar. En Strákarnir okkar var alveg steikt og lítið samhengi í henni.
Kveðja úr Grundaskóla
 
Það eru ekki nema ein mynd af ballinu komin á síðuna. Þær eru í ritskoðun hinar. Læt sjálfsagt einhverjar flakka þangað inn von bráðar. Nú svo þú ert þessi Hemmi hressi. Þú hefur kommentað áður og þá hélt ég að þetta væri Hemmi vinur minn pulsa.

Sigurjón skilar kveðju í Grundaskóla. Þið, Flosi og Einar gætuð gert betri hommamynd en þessa, þið gætuð haft með ykkur fótbolta og allt og notað ströndina á Langasandi.
 
Ég ætlaði að horfa á skaupið aftur í gærkvöldi (þar sem ég svaf yfir því á gamlárskvöld) en ég sofnaði aftur, hvort það var leiðinlegt er því óvíst ;)
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]