Spilverk helgarinnar

Blek og byttur voru að spila í gærkvöldi, á Selfossi í þetta skiptið. Í annað sinn á þessu ári er ég ráðinn til að spila í fertusgsafmæli sem breytist svo óvænt í afmælis- og brúðkaupsveislu.
Í dag fer ég og syng við skírn með félögum úr kórnum.