Tilvitnun
„Sjálfur stend ég annars enn við þá spá mína að næsta ríkisstjórn verði skipuð Sjálfstæðisflokki og VG. Það eru einfaldlega einu flokkarnir sem hafa skýra stefnuskrá og eiga sitt ekki undir tækifærismennsku og atkvæðaveiðum meðal óákveðinna á miðjunni." (www.orri.org)
Við vinirnir erum alla vega sammála um þetta. Eins og talað úr mínum munni!