Komin lausn á trommaragetrauninni
Hávarður kemur svo sterkur til leiks í getrauninni hér að neðan að mig langar að fara að skella á ykkur nýrri tónlistargetraun. Það var ekkert smá gott hjá honum að þekkja trommarana. Hann hlýtur að vita miklu fleira. Sjáum til.