Biggi og Öddi
Biggi Olgeirs er með blogg þar sem hann hefur til sýnis flott nýlegt myndband af Mugison tríó á tónleikum. Tékkið á því. Mér finnst þetta algjör snilld! Smellið bara á fyrirsögnina.
Þess má geta að Biggi og Öddi Mugison tengjast með ýmsum hætti. Þeir eru báðir söngvarar og gítarleikarar, þeir eru báðir Bolvíkingar, þeir hafa hermt það eftir feðrum sínum að spila og syngja og feður þeirra eru bestu vinir. Það er nefnilega það.