Textarnir #1
Það var einhver leikur í gangi á bloggum um daginn sem gekk út á að taka af handahófi lög úr iTunes og seklla fyrstu línunni af textanum á bloggið. Það er svo lesendanna að finna út úr því hvert lagið er og flytjandinn. Ég er búinn að gera svona tilbrigði við þennan leik og ætla að birta fyrstu fimm dæmin. Ég valdi reyndar úr hjá mér, þetta er ekki alveg af handahófi.
Reynið ykkur við þetta. Hver er flytjandinn?
1. The more I see the less I know - about all those thing I thought were wrong...
2. Childhood living is easy to do - the things you want to I bought them for you...
3. Ég heyri fuglasöng - á skorsteini og loftnetastöng....
4. uuuutakaetttaeinusinni enn - já! - Ókei. - já já já já já já já já já já - já já já já .....
5. Ansa mér móðir hví æddirðu forðum upp í til bónda þíns?..