Það var verið að segja frá námskeiði í hárgreiðslu fyrir feður í frétttunum í gærkvöldi. Það varð til þess að ég lét reyna á hæfni mína í morgun og fléttaði Perlu Maríu.
¶ 4:11 e.h.
Ummæli:
Þetta er nú ótrúlega flott hjá þér Kalli minn!!! Ég er ekki viss um að ég gæti þetta;)