Gula húsið?
Ég sá á BB síðunni að Bæjarmálafélagið í Bolungavík var með einhverja dagskrá í Gula húsinu. Nú verða bolískir lesendur þessarar síðu að upplýsa mig um hvaða hús gengur undir nafninu Gula húsið.
Og þeir mega líka henda kommentum inn á færslurnar hér að neðan. Þetta lítur svo aumingjalega út þegar enginn bregst við.