Bekkurinn minn.
Frænka mín og bekkjarsystir, Dóra Óskars, átti afmæli í gær.
Bekkjarbróðir okkar, Gummi Hrafn átti afmæli 1. maí.
Ég held að það standi til að bekkurinn hittist næsta vor. Þá verður 20 ára fermingarafmæli. Við erum örugglega slappasti bekkur í heimi í að halda kontakt eftir að leiðir skilja. En nú er þó alla vega hugur í okkur.