Passiusalmarnir i Skalholti
Megas og Passíusálmarnir í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 15. apríl klukkan 17:00. Miðasala hófst í gær hjá Sunnlenska fréttablaðinu.
Ég myndi drífa mig að panta miða því ég tel allar líkur á að það verðir fljótt uppselt. Það er mikill áhugi fyrir þessu. Komið og upplifið túlkandi flutning á passíu. Megas var stórkostlegur í Hallgrímskirkju í febrúar.