Bloggleikir #2
Þetta er skrifað um leið og síðasta færsla var sett inn á Netið.
Ég vildi bara ekki setja þetta inn á síðuna vegna þess að ég er að gera könnun. Mér þykir nefnilega líklegt að í kommentunum verði skorað á mig að vera með í leiknum. Ég spái að Halldóra systir komi með fyrstu áskorun, mamma þá næstu, þá Heiðrún og síðast einhver sem kommentar sjaldnar.