Tilraunavefurinn
fimmtudagur, desember 22
  ADSL
Loksins, loksins.
Þegar við fluttum í sveitina var ákveðið að hafa góða nettengingu heima. Svo var það barasta ekkert í boði hér í afdölum. Síðan hafa liðið mánuðir. Svo gerðist það fyrir 4 mánuðum að tengingin kom hérna í hverfið. Þá stóð bara þannig á að ég tímdi ekki fá mér tenginguna. En nú er ég búinn að eiga mjög sannfærandi eintal við sjálfan mig um hversu mikilvægt það sé heimilinu að vera með góða tengingu. Það er alltaf hægt að sannfæra sjálfan sig þegar á að kaupa það sem mann langar í. Ég hef haft virkilega fína ljósleiðara tengingu í vinnunni sem ég hef notað og misnotað á allan hátt. Nú þarf ég ekki að gera mér ferð í skólann til að taka við tölvupósti með ljósmynd eða framkvæma millifærslu í netbankanum á skemmri tíma en 30 mínútum. Voða er þetta fínt. Og ekki versnar það eftir áramótin þegar Rúv og Skjár 1 verða líka farnir að sjást án snjókomunnar. Þá ætla ég líka að skoða að sjá líka norrænar stöðvar.

Ég er orðinn svo mikill sveitamaður að ég er farinn að skrifa um ADSL tengingu eins og hún sé nýjung. Að lesa þetta er sjálfsagt svipað og það var fyrir okkur kennara á Vesturlandi sem vorum saman á kennaraþingi að Varmalandi fyrir nokkrum árum og hlustuðum á konu úr Menntamálaráðuneytinu halda fyrirlestur um notagildi tölvunnar og Netsins fyrir kennara. Hún hefði fengið meiri athygli blessuð konan hefði hún verið 10 árum fyrr á ferðinni. Þetta voru gamlar fréttir og frekar hallærislegar. En í sveitinni hérna hjá okkur er ADSL ekki til staðar nema bara fyrir þá sem búa hérna í kringum símstöðina við Aratungu. Hinir eru í gervihnattasambandi eða með gömlu símalínuna sem er sumstaðar svo gömul og úr sér gengin að hún ræður engan veginn við gagnaflutning. Fólk hefur hætt í fjarnámi vegna þess og hún Sigríður í Arnarholti segist meira að segja vera fljótari að sækja sér hross í hagann, leggja á hann og ríða í bankann en að nota netbankann til að borga reikninga.

Þessi færsla er fyrsta færslan á ADSL að heiman.
 
Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]