Party shuffle
Í i-Tunes hjá mér er tónlist af svo ólíku tagi að það tekur ekki tali. Tónlistin sem ég fíla nær frá Dr. Gunna í norðri til Norah Jones í vestri, Erla Þorsteins situr í austurhorninu og Jagúar við suðurvegginn.
Í Perty shuffle, sem er svona handahófsröðun, kmeur þetta efst núna:
Feel 3:45 Robbie Williams Greatest Hits
bíldudals grænar baunir 2:15 Jolli & Kóla
Pabbi vill mambó 3:08 Jóhann Möller og Tónasystur
Better Man 2:13 Robbie Williams
One 4:36 U2
Drive 4:32 R.E.M.
Litla Gunna og litli Jón 3:26 Hljómsveit Ingimars Eydal
Sweetness Follows 4:21 R.E.M.
Nobody 2:47 Tom Waits
Þetta kvöld 2:30 Elly Vilhjálms
Ain´t no sunshine 2:03 Bill Withers
Gimme The Car (UK Single) 5:06 Violent Femmes
Andinn í glasinu 3:14 Frelsi
Stun Gun 3:23 Quarasi
Don´t be cruel 2:04 Elvis
gamli sorrí gráni 1:33 Megas
Track 17 2:05 Blönduð kóratónlist