Heima
Jæja þá erum við komin heim. Bílskúrinn fullur af rennandi blautum strigum með olíumálningu. Skólinn á sínum stað og allt að verða búið þar. Próf í lok vikunnar og í næstu viku, vorferðir og skólaslit. Mikð vor í krökkunum og erfitt að halda uppi einhverju starfi af viti innan dyra.