Tilraunavefurinn
föstudagur, desember 17
  19 andsvör um fótbolta
Ég var að skoða vef þriggja Bolvíkinga af yngri kynslóðinni. Þeirra Óttars, Bjarna Péturs og Rögnvaldar vinnufélga míns mörg undangegnin sumur. Þar skrifar Óttar, sem er forfallinn fótboltaáhugamaður, hugleiðingu um fótbolta. Hann hefur fengið 19 svör. Hvað þýðir það: Er vefurinn svona mikið lesinn? Bullar hann svo mikið að menn sjá sig knúna andsvara? Er til einhvers að ræða um fótbolta?

Ég segi fyrir mig að mér þykir mjög gaman að spila fótbolta, ekki minna gaman nú á gamalsaldri en þegar ég var púki. Það sem hefur breyst síðan þá er helst það að núna hef ég líka gaman af því að horfa á aðra spila fótbolta. Mér finnst það hin besta skemmtun að setjast yfir leik í ensku eða þýsku deildinni. Þessi leikur er bara svo fallegur. Tilgangur glápsins er náttúrulega bara sá að hafa af því ánægju.

Í fótbolta eiga margir uppáhaldslið. Ég held með Manchester United. Það er mitt lið. Það er samt ekki sama lið og það lið sem ég fór að halda með. Það er allt annað lið í dag. Mér líður ekkert illa yfir því að Manchester skuli ekki á að skipa besta liðinu í dag. Mér er svo sem alveg sama. En ég held samt alltaf með þeim og finnst þeir alltaf spila vel. Mér er eiginlega sama hvaða lið ég sé spila í sjónvarpinu ef leikurinn er skemmtilegur og sjónvarpsútsendingin er vegleg og góð. Það er ekki gaman að horfa á leik í íslensku deildinni sem tekinn er upp á tvær myndavélar.

Ég fylgist nú ekki vel með þessum bolta þessi misserin, en sé einn og einn leik. Það sem mér hefur glatt mig í haust er Aston Villa liðið í einhverjum fyrri hálfleik fyrir nokkrum vikum. Svo hef ég séð bæði Arsenal og Chelsea spila alveg glimmrandi flottan fótbolta nokkrum sinnum, - og svo náttúrulega Manchester. Leikmenn sem ég er að fá dýpri ríspekt fyrir eru helst Robbie Savige hjá Birmingham og Steven Gerrard hjá Liverpool. Þetta eru rosalegir miðjumenn sem hlaupa mikið og erfiða fyrir lið sín.

Skyldi ég ná 19 andsvörum?
 
Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]